Ég veit það er
Allskostar ekkert
Sem að við eigum
Sameiginlegt
Samt ert þú hér
Mér fannst þér langa
Kannski er ég blind
en þú brostir til mín
Á einu andartaki, er’ eins og allt sér breytt
Á þessu andartaki er allt svo fullkomið
Bara í nótt, bara við tvo
Það er eins og allt sem stopp
allt í kringum mig
Bara í nótt, bara við tvo
Rétt eins og heimurinn
byrji í kringum þig
Ég veit það er
Allskostar ekkert
Sem eigum við saman
Nem’ essa nótt
En samt hef ég
Leitað svo lengi
Nú hef ég fundið
Eitthvað í þér
Á einu andartaki, er’ eins og allt sér breytt
Á þessu andartaki er allt svo fullkomið
Bara í nótt, bara við tvo
Það er eins og allt sem stopp