Neptúnus (sjávarguð) Song Lyrics
Neptúnus (sjávarguð) by Nydonsk Í votri veröld velkist um
Velkist um
Heittemprað hafið
Heimkynnin umvefja þig
Í nálægð við Neptúnus
Nakinn á botninum bý um mig
Í sjávarþangi sveima um
Sveima um
Læt hugann leita
Landið á - grasgræna jörð
Yfirgef Neptúnus
Nálgast nú yfirborð - mannahjörð
Syndi með straumnum
Sé að fólkið er eins
Glitrar á glimmer húðina
Fylgi með flaumnum
Finn ég kenni mér ekki meins
Hrærist í hafi mannanna