Skýrar Minningar Song Lyrics
Skýrar Minningar by Nydonsk Dag einn ég skal
vekja upp loga og eld
tilfinninga,
óskýrra minninga.
Dag einn ég skal
kasta mér til sunds
í dagdraumahafið
þar sem allt er fyrirgefið
Nú veistu það,
við höfum gleymt þér.
Þínar tilfinningar,
óskýrar minningar.
Nú veistu það
að best er að,
best er að byrja
með óskrifað blað.
Ég þurfti á
tíma að halda og sjá
að tilfinningar,
óskýrar minningar.
Á bak við læsta hurð,
of vel geymdar,
grafnar og gleymdar,
mínar tilfinningar,
óskýru minningar.
Nú veistu það,
við höfum gleymt þér.
Þínar tilfinningar,
óskýrar minningar.
Nú veistu það
að best er að,
best er að byrja
með óskrifað blað.